top of page

PartyPanda

Reglur og leiguskilmálar.

Reglur.

1. Hæla skal tjaldið alltaf niður og festa tryggilega.

 

2. Tvo aðila þar til við uppsetningu á tjaldinu.

 

3. Óheimilt er að færa eða ýta tjaldinu þegar það hefur verið uppsett.

 

4. Tjaldið skal ekki nota í miklum vindi eða óveðri (vindhraði yfir 8 m/s).

 

5. Við áskiljum okkur rétt til þess að hætta við leigu séu veðuraðstæður slæmar.

 

6. Ætlast er til þess að tjaldinu sé skilað í sama ásikomulagi og það var afhent, ásamt öllum fylgihlutum sem því fylgja.

 

7. Viðskiptavinur ber ábyrgð á öllum tjónum sem gætu orðið á tjaldinu, eignum eða einstaklingum vegna leigunnar.

 

8. Athugið að skila ber öllum fylgihlutum þegar tjaldi er skilað.

 

Leiguskilmálar.

1. Leigutaki skal skila hinu leigða í sama ásigkomulagi og það var við mótttöku. Sé hinu leigða skilað óhreinu eða blautu getur leigusali lagt á sérstakt þrifgjald. Leigutaki hefur kynnt sér leiðbeiningar um notkun og meðferð hins leigða.

 

2. Leigutaki ber ábyrgð á öllu því tjóni sem hið leigða kann að verða fyrir. Leigutaki ber fulla og ótakmarkaða ábyrgð ef hið leigða tapast eða ef því er stolið úr vörslu hans. Ber þá leigutaka að greiða að fullu andvirði hins leigða. Ábyrgð leigutaka nær til alls þess tíma sem hið leigða er í hans vörslu.

 

3. Leigusali ber enga ábyrgð á slysum, óhappi eða skemmdum sem kynnu að orsakast af notkun, meðferð eða flutningi hins leigða er hann leigir út. Leigusali er ekki ábyrgur fyrir töfum sem kunna að verða á uppsetningu eða frágangi sökunm veðurs eða annarra náttúrufyrirbæra.

 

4. Leigutaki bera fulla og ótakmarkaða ábyrgð að segja hvar hið leigða er og öllu því tjóni sem kann að verða á lögnum, malbiki, gróðri eða jarðvegi við notkun hins leigða. Leigutaki ábyrgist að öll leyfi sem til þarf, séu fyrir hendi.

Gallery

PartyPanda albúm

bottom of page